Einföld eining getur verið næg hirsla fyrir lítið rými eða sem grunnur fyrir stærri hirslu ef þarfir þínar breytast.
Viður er náttúrulegt hráefni og tilbrigði í mynstri, lit og áferð viðarins gerir hvert og eitt húsgagn einstakt.
Hirslan er úr málmi og við sem færir henni einstakt útlit með sveitalegu yfirbragði.
Hirslueiningin stendur stöðugt, líka á ójöfnu gólfi, þar sem fæturnir eru stillanlegir.
Þessi óheflaða hilla úr málmi og gegnheilum við er með opna bakhlið, því er auðvelt að hagræða snúrum og komast að innstungum.