Feldu óreiðuna sem fylgir rafmagnssnúrum fyrir hleðslutæki, rafmagnstæki og skrautlýsingu með því að þræða þær í gegnum snúruúrtökin á bakinu.
Hirslan gerir þér kleift að hafa hlutina þína innan handar.
Stilltu eftirlætishlutunum þínum upp á opnum hillum og feldu hluti sem skapa oft óreiðu í skúffum eða kössum.
Meirihluti efniviðarins sem notaður er í VIHALS er af endurnýjanlegur.
Hirslan passar hvar sem er á heimilinu, ein og sér eða með öðrum húsgögnum úr VIHALS línunni.
Tvær hillur af sex eru stillanlegar og því getur þú aðlagað rýmið eftir þörfum.
Hæðin á húsgagninu gerir þér kleift að nota yfirborðið til að stilla upp eftirlætishlutunum þínum.
Þú færð stílhreint útlit þegar þú raðar saman tveimur eða fleiri VIHALS einingum.
Einfalt að setja saman þar sem blindnaglarnir smellast auðveldlega í forboruð göt.