950,-/2 stykki
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
STJÄRNHOV
„Ég hugsa mikið um notagildi þegar ég hanna vörur og kynnti mér vel almenn heimilisverk í eldhúsinu þegar ég hannaði STJÄRNHOV höldur og hnúða. Ég áttaði mig snemma á að það þyrfti að vera auðvelt að grípa í þau, jafnvel með klístraðar hendur. Einnig vildi ég að það sæist ekki fita eða fingraför á þeim og að þau væru auðveld í þrifum. Ég lagði mikið upp úr geómetrísku jafnvægi og hlutföllum. Þau eru bæði glæsileg og falleg – og á verði sem kemur á óvart!“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Stílhreinar línur og glansandi krómið færa rýminu nútímalegt og flott útlit.
Krómáferðin kemur vel út með blöndunartækjunum okkar og skapar stílhreint útlit, bæði í eldhúsinu og baðherberginu.
T-laga, stílhreina hönnunin veitir þægilegt grip – og gerir þér kleift að festa og staðsetja hnúðinn á mismunandi hátt.
Vörunúmer 906.096.25
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút. Ekki nota svarfefni við þrif eða beitt áhöld þar sem það getur rispað yfirborðið.
Fyrir 16-21 mm þykkar hurðir.
Skrúfur fylgja með.
Skapalón til þess að gera borholur fyrir höldur og hnúða er selt sér.
| Lengd: | 12 cm |
| Breidd: | 9 cm |
| Hæð: | 1 cm |
| Heildarþyngd: | 0,04 kg |
| Nettóþyngd: | 0,04 kg |
| Rúmmál hvers pakka: | 0,1 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 906.096.25
| Vörunúmer | 906.096.25 |
Vörunúmer 906.096.25
| Dýpt: | 29 mm |
| Þvermál borgats: | 5 mm |
| Lengd: | 34 mm |
| Fjöldi í pakka: | 2 stykki |
| Vörunúmer: | 906.096.25 |
| Pakkningar: | 1 |
| Lengd: | 12 cm |
| Breidd: | 9 cm |
| Hæð: | 1 cm |
| Heildarþyngd: | 0,04 kg |
| Nettóþyngd: | 0,04 kg |
| Rúmmál hvers pakka: | 0,1 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls