Pokinn tekur mjög lítið pláss þegar hann er tómur, þú getur brotið hann saman og geymt í skáp eða skúffu.
Pokinn er hentug geymsla fyrir þurrvöru og heldur skipulagi á búrinu.
Hægt að hengja upp og er bæði fallegur til að geyma og bera fram matvöru eins og múslí. Auðvelt að opna og loka með dragböndunum. Passar fullkomlega í KNAGGLIG kassa.
Þú getur þvegið pokann og notað hann aftur og aftur, ár eftir ár.
Pokinn minnkar eftir því sem þú tekur meira úr honum og því auðvelt að sjá hvenær þörf er á að fylla á hann.