Sjálfbærara efni
IKEA 365+
Matarílát með loki,
180 ml, ferhyrnt/gler

945,-/3 stykki

Magn: - +
IKEA 365+
IKEA 365+

IKEA 365+

945,- /3 stykki
Vefverslun: Til á lager
Borðaðu núna eða síðar. Geymdu og endurhitaðu mat í þessu endingargóða mataríláti með loki. Fáðu þér nokkur - þau taka lítið pláss í eldhússkápnum því það er hægt að stafla þeim saman.

Efni

Hvað er gler?

Gler er að mestu úr sandi, natróni og kalki sem er brætt á háum hita. Hægt er að herða glerið eða bæta við það mismunandi aukaefnum til að gera það einstaklega sterkt og höggþolið og í sumum tilfellum má jafnvel taka það úr frysti og setja beint í heitan ofn án þess að það springi. Stór kostur við glerið er að það er hægt að endurvinna það aftur og aftur án þess að það tapi gæðum. Það þarf líka minni orku til að bræða endurunnið gler en til að framleiða nýtt gler. Markmið okkar er að nota eingöngu endurunnið gler í vöruvali okkar í framtíðinni.

Form/Hönnunarferli

Vinningshafi GOOD DESIGN 2018

IKEA 365+ línan hefur hlotið eina helstu hönnunarviðurkenningu á heimsvísu – GOOD DESIGN. Sveigjanleg og vel hönnuð ílát og lok í mismunandi stærðum sem hægt er að para saman á alls konar vegu. Það er auðveldara að sjá um, geyma og finna afganga – og taka þá með sér. Samtímis minnkar þú matarsóun. Gott fyrir umhverfið og fyrir veskið!


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X