Hægt að vaska upp og nota aftur.
Pokarnir eru sniðugir fyrir matvæli, svo sem þurrkaða sveppi og ber, eða annað smálegt. Þeir eru gegnsæir svo ekkert gleymist.
Auðvelt er að opna og loka pokunum, þeir fást í fjórum stærðum.
Þú getur skrifað á miðann hvað er í pokanum og dagsetningu.
Pokinn getur staðið uppréttur og því er auðveldara að setja í hann.
Pokarnir eru í handhægum pakka sem raðast vel í skúffur og skápa.