1.890,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
UPPDATERA
Ef eldhúsið er hjarta heimilisins þá eru eldhússkáparnir og -skúffurnar hjarta eldhússins. Við hönnuðum UPPDATERA skúffuinnleggin til að auðvelda þér að halda skipulagi í skúffunum og finna það sem þú þarft. Svo að eldhúsáhöldin sem þú getur ekki án verið séu innan handar þegar þú hrærir í sósunni eða smakkar súpuna – jafnvel þótt eldhúsið þitt sé ekki úr IKEA.
Þegar allt sem þarf er aðgengilegt í skápum og skúffum getur þú einbeitt þér að því sem er skemmtilegt að gera í eldhúsinu, eins og að elda, baka og leggja á borðið. Eða bara drifið kvöldmatinn af því þú hefur öðrum hnöppum að hneppa.
IKEA hefur lengi verið með hnífaparabakka, hnífabakka og aðrar skipulagsvörur í eldhúsið í vöruúrvali sínu, en viðtöl við viðskiptavini okkar gerðu okkur ljóst að það þyrfti að uppfæra þær. Innvols eldhússins er hugsanlega ekki nægilega sveigjanlegt þegar þarfir fólks breytast, segir Manuel Courela sem tók þátt í þróun UPPDATERA línunnar. „Hversdagslífið í eldhúsinu breytist, eins og við sjálf. Þú kynnist einhverjum og fjölskyldan stækkar, þú helgar þig að heimagerðum mat eða ákveður að taka upp nýtt mataræði. Þá væri gott ef eldhúsið gæti fylgt þér eftir.“ Manuel sýnir okkur hvernig hægt er að færa hnífaparakörfuna á milli staða og nota hana á mismunandi hátt. „Lyftu henni upp og settu á borðið þegar það er matartími, eða geymdu olíu og edikflöskur í henni.“
Hugmyndin með UPPDATERA er að gera skipulagsvörurnar sveigjanlegri. Stillanlegi viðbótarbakkinn er gott dæmi. Settu hann við hliðina á hnífapara- eða áhaldabakka til að fullnýta skúffuna í eldhúsinu – óháð stærð. „Það eru ekki allir með eldhús úr IKEA en það geta allir fengið IKEA virkni í eldhúsið sitt. Við vonum að vörurnar í UPPDATERA línunni breyti miklu fyrir þig án þess að þú þurfir að fara í dýrar framkvæmdir.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Heldur diskunum á sínum stað þegar þú opnar og lokar skúffum og ver þá gegn höggi svo það kvarnist síður úr brúnunum.
Diskastandurinn er með handföngum svo auðvelt er að bera hann.
Hægt að geyma í skúffu eða í hillu.
Þú getur stækkað hann svo hann passi diskunum.
Vörunúmer 504.861.79
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút.
Lengd: | 27 cm |
Breidd: | 23 cm |
Hæð: | 15 cm |
Heildarþyngd: | 0,95 kg |
Nettóþyngd: | 0,92 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 9,2 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 504.861.79
Vörunúmer | 504.861.79 |
Vörunúmer 504.861.79
Lágmarksbreidd: | 26,4 cm |
Hámarksbreidd: | 36,9 cm |
Hæð: | 14,6 cm |
Burðarþol: | 10 kg |
Lágmarksþvermál diska: | 18,7 cm |
Hámarksþvermál diska: | 31,0 cm |
Vörunúmer: | 504.861.79 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 27 cm |
Breidd: | 23 cm |
Hæð: | 15 cm |
Heildarþyngd: | 0,95 kg |
Nettóþyngd: | 0,92 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 9,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls