Útskorin handföng á tveimur hliðum svo auðvelt sé að lyfta og bera kassann.
Hægt er að stafla saman þessum sterkbyggða kassa. Hann er úr pappa sem þú getur brotið saman og notað aftur.
Þú getur merkt innihald kassans með því að haka við myndirnar eða skrifa á línurnar sem eru á styttri hlið kassans.
Góður fyrir hluti sem taka meira pláss eins og vefnaðarvörur, skór og stærri eldhúsáhöld.