Gegnheil fura er náttúrulegt hráefni sem verður fallegra með aldrinum.
Skúffurnar lokast mjúklega.
Húsgögnin í HAVSTA línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.
Bæsuð furan gerir yfirborð kommóðunnar endingarbetra og auðveldara í umhirðu.
Þú getur notað kommóðuna eina og sér eða notað hana sem grunn til að búa til lóðrétta samsetningu.
Skandinavísk hönnun með hreinum línum og því passar kommóðan auðveldlega með húsgögnum í öðrum stíl.
Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna eru veggfestingar til að festa kommóðuna við vegginn innifaldar.
Stílhrein og hagnýt kommóða sem passar við allt, í svefnherbergið eða hvar sem er. Rúmar bæði uppáhaldsfötin og aukarúmfatnað.