Breið kommóða með mikið skúffupláss og ofan á er hægt að koma fyrir lampa eða öðrum hlutum sem þú vilt sýna.
Skúffurnar eru með innbyggðum ljúflokum og lokast því hljóðlega og mjúklega.
Samsetningin hefur verið einfölduð með blindnöglunum sem smellast ofan í forboruð göt.
Nýstárleg uppbyggingin á skúffunum auðveldar þér samsetninguna.
Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna eru veggfestingar til að festa kommóðuna við vegginn innifaldar.