Nota má enda slárinnar sem snaga, til dæmis fyrir síða kjóla eða töskur.
Húsgögnin eru í hráum stíl, úr stáli með beinum línum.
Slárnar á hliðunum eru sniðugar fyrir trefla eða aðra aukahluti.
Málmurinn er endingargóður og kemur vel út með ólíkum stíl. Færir heimilinu hrátt og fallegt yfirbragð.
Tilvalið með öðrum húsgögnum úr GRÅFJÄLLET línunni fyrir fallegt og samræmt útlit.
Efsta hillan er úr spónaplötu og plastþynnu og er hentug fyrir fylgihluti, töskur eða kassa – og lægsta hillan með stálgrind er tilvalin fyrir skó eða kassa.
BAGGMUCK skóbakkinn smellpassar undir fatahengið og rúmar fjögur skópör.
Stillanlegir fætur tryggja að fatahengið standi stöðugt, einnig á ójöfnu gólfi.