Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika sjónvarpsbekksins, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Samsetning er bæði fljótleg og auðveld þar sem blindnaglinn smellur í forboruð götin.
Skúffurnar eru með ljúfloku og lokast því mjúklega og hljóðlega.
Þú getur bætt við öðrum húsgögnum úr IDANÄS línunni fyrir stílhreint yfirbragð.
Nýstárleg hönnunin á skúffunum auðveldar þér samsetninguna.
Gat fyrir snúrur til að einfalda snúruskipulag.