Hentar fullkomlega undir allt frá árstíðabundnu skrauti til fatnaðar og rúmfata.
Hægt að brjóta saman, tekur lítið pláss.
Ferhyrnd lögunin rúmar mikið og passar auðveldlega í hillur, skápa eða undir rúm.
Hvítt, hálfgegnsætt yfirborðið gerir þér kleift að sjá innihaldið án þess að opna hirsluna – auðveldar skipulagið.
Stærðin passar með öðrum PARKLA hirslum, þær staflast vel og passa vel í hirsluhúsgögnin þín.