Handföng auðvelda þér að draga hirsluna út.
Hluti af PURRPINGLA línunni sem auðveldar fata- og aukahlutaskipulag.
Úr endingargóðu pólýester, þar af er minnst 90% endurunnið.
Loftgöt undir höldunni tryggja gott loftstreymi og halda fötum og annarri vefnaðarvöru ferskum.
Ver föt og vefnaðarvöru fyrir ryki og óhreinindum.
Húðunin að innanverðu auðveldar þér að þurrka innan úr hirslunni og gerir hana stöðugri.
Hirslan passar fullkomlega í PAX fataskápa en það er auðvitað hægt að nota hana hvar sem þú vilt.