Stillanlegar klemmur sem hægt er að færa til eftir þörfum.
Fataskápurinn verður snyrtilegri ef þú hengir upp fötin og það er auðveldara að finna réttu flíkina.
Hannað sérstaklega til að hengja upp pils og buxur.
Með því að hugsa vel um fötin þín getur þú látið þau endast lengur á auðveldan hátt.
Kemur í veg fyrir að flíkurnar krumpist og hjálpar til við að halda lögun þeirra.
Hluti af BUMERANG línunni – herðatré og aukahlutir sem hjálpa þér að hugsa vel um fötin þín.