550,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
NEREBY
Með hönnun NEREBY línunnar vildi ég skapa snjallar hirslulausnir sem einnig færðu hlýju og mýkt í eldhúsið sem oft er bert og kuldalegt. Ég leit til hefðbundinna eldhúsa, húsbíla og báta fyrir innblástur og valdi heiðarleg og sjálfbær efni eins og hamp. Helstu eiginleikar? Sennilega hvernig málmurinn, viðurinn og textíllinn blandast á einfaldan og látlausan hátt. Ég vona að fólki líki vel þessar yndislegu viðbætur í eldhúsið.
Bómull er ein af vinsælustu náttúrulegu trefjunum í heiminum í dag. Vefnaðarvara úr bómull er mjúk, endingargóð og það er hægt að þvo hana á háum hita. Hún andar einnig vel og dregur í sig raka – sem gerir það að verkum að gott er að hafa hana næst líkamanum. Við hjá IKEA notum meira og meira af endurunninni bómull og kappkostum að tryggja að öll ný bómull sem við notum sé ræktuð og unnin með minna magni af skordýraeitri, áburði og vatni.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Notaðu með NEREBY slá til að geyma hluti þar sem þú þarfnast þeirra og spara dýrmætt pláss á vinnuborðinu.
Hampur er náttúrulegt efni sem er tilvalið í vefnaðarvöru. Plantan þarf lítið af vatni til að vaxa og gefur af sér fallega, endingargóða og mjúka vefnaðarvöru með fallegri áferð.
Vörunúmer 904.290.97
1 pakkning(ar) alls
Getur hlaupið um allt að 10%. Má þvo í vél við hámark 40°C, viðkvæmur þvottur. Má ekki setja í klór. Má ekki setja í þurrkara. Má strauja, hámark 100°C. Má ekki þurrhreinsa.
Passar með öðrum aukahlutum í NEREBY línunni.
Lengd: | 18 cm |
Breidd: | 17 cm |
Hæð: | 2 cm |
Heildarþyngd: | 0,06 kg |
Nettóþyngd: | 0,06 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,5 l |
Vörunúmer 904.290.97
Vörunúmer | 904.290.97 |
Vörunúmer 904.290.97
Breidd: | 8,5 cm |
Dýpt: | 8,5 cm |
Hæð: | 23 cm |
Burðarþol: | 2 kg |
Rúmtak: | 11 dl |
Vörunúmer: | 904.290.97 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 18 cm |
Breidd: | 17 cm |
Hæð: | 2 cm |
Heildarþyngd: | 0,06 kg |
Nettóþyngd: | 0,06 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,5 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls