Veldu aukahluti úr SKÅDIS línunni og settu saman hirslu sem hentar þínum þörfum.
Þú getur notað báðar hliðar hirslutöflunnar ef hún er sett upp sem skilrúm á borð eða skrifborð.
Skilrúm á skrifborð skapar næði þegar þú vilt fá vinnufrið í rými sem þú deilir með öðrum.
Frístandandi hirslutafla gerir þér kleift að skipta upp rýminu – þú getur hengt upp þína hluti öðrum megin og smáhluti annarra fjölskyldumeðlima hinum megin.
Frístandandi hirslutafla sem er tilvalin fyrir smáhluti sem þú vilt hafa við höndina – án þess að þú þurfir að bora í vegginn.