Veldu aukahluti úr SKÅDIS línunni og settu saman hirslu sem hentar þínum þörfum.
Auðvelt að festa og færa – engin þörf á verkfærum.
Það er auðvelt að festa þessa litlu snaga þar sem þú vilt á töfluna með því að skrúfa þeim í rétta stöðu.
Snagar eru sniðugir til að geyma lykla og skartgripi á snyrtilegan hátt á SKÅDIS hirslutöflu.
SKÅDIS hirslutafla með aukahlutum auðveldar þér að skipuleggja og finna það sem þú leitar að. Hentar fyrir öll rými heimilisins.