Meðfylgjandi plastfætur vernda gólfið fyrir rispum.
Auðvelt er að setja áklæðið á og taka það af.
Áklæðið er með loftopi að ofan til að tryggja gott loftflæði.
Þú getur einnig notað hillueiningu með áklæði sem lítið gróðurhús.
Má nota bæði innan- og utandyra og hentar jafn vel á svölunum og í eldhúsinu, forstofunni eða baðherberginu.
HYLLIS áklæðið ver hlutina þína fyrir regni og ryki, selt sér.