Handföngin auðvelda að færa standinn til.
Liturinn helst mjög lengi þar sem efnið hefur mikla ljósfestu.
Vatnsþolin hirsla ver útisessurnar og -púðana fyrir regni, sól, óhreinindum, ryki og frjókornum og gerir þér kleift að halda skipulagi á þeim þegar þau eru ekki í notkun.
Verndaðu útisessurnar og púðana í vatnsþolinni hirslu. Einföld og skilvirk leið til að halda þeim nýlegum og ferskum lengur.