Sýningarhilla auðveldar þér að skipta út myndum og skrauthlutum eins oft og þú vilt.
Þessi myndahilla er úr ómeðhöndluðum við og því er hægt að mála hana og skreyta að vild. Það er einnig hægt að bera á hana olíu, vax eða gljáhúð til að leggja áherslu á fallegt yfirborðið.
Í myndahillunni er rás sem heldur minni römmum á sínum stað.
Kemur vel út með öðrum vörum úr gegnheilli furu eins og SKOGSMOSAIK hillunni og hirslum úr IVAR línunni