995,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
SKATGÅS
Hefur þú kynnt þér SKATGÅS LED sprittkertin? Kertin dreifa sömu notalegu og hlýlegu stemningunni og venjuleg sprittkerti, en á einfaldari og öruggari hátt. Sprittkertin loga í allt að 35 klukkustundir og eru hlaðin á bakkanum í 6–8 klukkustundir – hvers vegna ekki að hlaða þau á meðan þú sefur? Ef þú týnir eða skemmir sprittkerti er hægt að kaupa fjögur saman í pakka án hleðslubakka.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 906.201.09
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút.
Það er aðeins hægt að hlaða sprittkertin á hleðslubakkanum sem er í SKATGÅS LED sprittkertasettinu. Þetta eru aukasprittkerti sem hægt er að nota ef eitthvað af sprittkertunum skemmast eða týnast.
Pakkinn inniheldur fjögur LED sprittkerti.
Fjórar hleðslurafhlöður Ni-MH, 400 mAh, 2/3AAA, 1,2 V eru innifaldar.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Notaðu aðeins rafhlöður sem eru ætlaðar vörunni. Ekki nota saman gamlar og nýjar rafhlöður, mismunandi vörumerki eða tegundir.
Líftími LED ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tíu árum ef ljósið er notað sex klukkustundir á dag.
Samþykkt fyrir IP20
Ljóslitur: Hlýr bjarmi (2.200 Kelvin).
| Lengd: | 8 cm |
| Breidd: | 8 cm |
| Hæð: | 5 cm |
| Heildarþyngd: | 0,13 kg |
| Nettóþyngd: | 0,09 kg |
| Rúmmál hvers pakka: | 0,3 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 906.201.09
| Vörunúmer | 906.201.09 |
Vörunúmer 906.201.09
| Fjöldi í pakka: | 4 stykki |
| Þvermál: | 39 mm |
| Hæð: | 21 mm |
| Vörunúmer: | 906.201.09 |
| Pakkningar: | 1 |
| Lengd: | 8 cm |
| Breidd: | 8 cm |
| Hæð: | 5 cm |
| Heildarþyngd: | 0,13 kg |
| Nettóþyngd: | 0,09 kg |
| Rúmmál hvers pakka: | 0,3 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls