Auðvelt að koma fyrir þar sem ljósið gengur fyrir rafhlöðum og þarf ekki að vera tengt við rafmagn.
Skapar mjúka og notalega stemningslýsingu á heimilinu.
Innbyggður tímastillir kveikir á ljósinu á sama tíma á hverjum degi – og slekkur aftur á því eftir sex klukkustundir.
Þú hleður rafhlöðurnar (eru ekki innifaldar) auðveldlega með USB-C tengi.
Þú getur stillt stefnu ljóssins og ljósmagnið með því að snúa lampahausnum inni í kúlunni.