Auðvelt að koma fyrir þar sem ljósið gengur fyrir rafhlöðum og þarf ekki að vera tengt við rafmagn.
Skapar mjúka og notalega stemningslýsingu á heimilinu.
Innbyggður tímastillir kveikir á ljósinu á sama tíma á hverjum degi – og slekkur aftur á því eftir sex klukkustundir.
Þú getur stýrt stemningunni í rýminu þar sem hægt er að dimma ljósið í tveimur þrepum.
Náttúrulegt pappaefni og ávalar línur skapa róandi, notalegt og aðlaðandi andrúmsloft.