5.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
SINNERLIG
„Hönnun snýst ekki alltaf um að skapa eitthvað nýtt, stundum snýst hún um að setja hluti í nýtt samræmi og eða blanda saman hefðbundnum aðferðum við nútímalega tækni. Stundum verða bestu vörurnar til út frá gömlum hugmyndum. Ég vona að þú bæði sjáir og finnir að hver handofinn lampi í SINNERLIG línunni er einstakur og ber með sér hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð – hvar sem þú staðsetur þá á heimilinu.“
Bambus er sterkur, sveignalegur og vex hratt – það er einnig hægt að nota hann á marga vegu og því er hann frábært endurnýjanlegt hráefni. Hann er í raun grastegund sem vex án þess að þurfa á áburði eða vökvun á að halda. Þegar hann hefur verið skorinn upp vaxa nýir stilkar sem hægt verður að nýta eftir fjögur til sex ár. Við hjá IKEA notum bambus meðal annars í húsgögn, baðherbergisvörur, körfur og lampaskerma og erum stöðugt að leita að nýjum leiðum til að nýta þetta fjölhæfa hráefni.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Þú snýrð takkanum til að breyta birtunni.
Með því að stýra ljósmagninu getur þú breytt stemningunni í rýminu.
Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu.
Ofinn af færu handverksfólki úr bambus og því er hver skermur einstakur.
Þú getur tengt lampann við rafmagn og hlaðið rafhlöðurnar með USB snúrunni sem fylgir með.
Vörunúmer 405.012.03
1 pakkning(ar) alls
Bambus er hamingjusamastur í þurru, köldu andrúmslofti þar sem hitastig er stöðugt. Notaðu rakan klút og forðastu sterk hreinsiefni.
Notist aðeins innandyra.
Varan er ekki ætluð fyrir börn vegna rafknúinna hluta hennar. IKEA mælir með að aðeins fullorðnir sjái um hleðslu.
Varan er CE-merkt.
Dimmanlegt.
Innbyggð LED lýsing.
Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.
Þegar rafhlöðurnar er fullhlaðnar á varan að lýsa á fullum ljósstyrk í um 12 klukkustundir.
Rafhlöður eru seldar sér. IKEA mælir með LADDA hleðslurafhlöðum 2.450 mAh, HR6, AA, 1,2 V. Þú þarft fjórar rafhlöður.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.
Hver vara er einstök, handunnið listaverk með náttúrulegum afbrigðum af lit og lögun.
USB-snúra er innifalin.
USB-hleðslutæki selt sér. Við mælum með SMÅHAGEL USB-hleðslutæki eða fjöltengi með USB-tengjum.
Lengd: | 26 cm |
Breidd: | 23 cm |
Hæð: | 15 cm |
Heildarþyngd: | 0,48 kg |
Nettóþyngd: | 0,30 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 8,9 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 405.012.03
Vörunúmer | 405.012.03 |
Vörunúmer 405.012.03
Hæð: | 28 cm |
Lengd rafmagnssnúru: | 1,0 m |
Ljósstreymi: | 55 Lumen |
Þvermál: | 22 cm |
Orkunotkun: | 5,0 W |
Áætlaður líftími: | 25000 klst |
Vörunúmer: | 405.012.03 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 26 cm |
Breidd: | 23 cm |
Hæð: | 15 cm |
Heildarþyngd: | 0,48 kg |
Nettóþyngd: | 0,30 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 8,9 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls