Ljósið veitir notalega birtu sem hentar fyrir máltíðir og góða stefnulýsingu til að lýsa upp borðstofuborðið eða barborðið.
Með LED lýsingu notar þú allt að 85% minna af orku og hún endist um 20 sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Með því að stýra ljósmagninu getur þú breytt stemningunni í rýminu.
Þú getur auðveldlega dimmað lýsinguna með því að snúa hnappinum á hlið ljóssins.
Beindu ljósinu þangað sem þú vilt eða skapaðu þinn eigin stíl með því að snúa skermunum þremur.