MÅNALG
Veggljós, fasttengt,
stör/handgert

3.990,-

Magn: - +
MÅNALG
MÅNALG

MÅNALG

3.990,-
Vefverslun: Til á lager
Veggljós með handfléttuðum skermi úr stör sem dreifir athyglisverðu ljósamynstri í allar áttir – það ásamt fallegu náttúrulegu efninu skapar hlýlegt og notalegt andrúmsloft í rýminu.

Hugleiðingar hönnuða

Hanna Klarqvist, hönnuður

„MÅNALG er eitt veggljósanna sem ég hef hannað fyrir IKEA. Að þessu sinni var verkefnið mitt að finna út hvernig best væri að nota náttúrulegar trefjar í ljós til að skapa falleg form og notalega stemningslýsingu. Stör er frábært náttúrulegt efni með textíláferð. Ég vona að handfléttuð uppbyggingin með mismunandi lögum og stefnum lýsi upp heimilið og færi því notalegt yfirbragð.“

Efni

Hvað er stör (eða sjávargras)?

Stör (eða sjávargras) vex villt á strandsvæðum Suðaustur-Asíu. Við notum mest ræktaða stör í vörurnar okkar, frá svæðum sem hafa áður verið undir sjó og eru því ekki hentug fyrir hrísgrjónarækt. Stör lifir vel í söltum jarðvegi og aðstoðar jafnvel við að hreinsa hann. Eftir uppskeru er plantan sólþurrkuð, það gerir trefjarnar endingargóðar og einstaklega hentugar í vefnað og fléttun þar sem falleg litbrigðin fá að njóta sín í körfum og mottum.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X