Standurinn hentar vel fyrir bökunarplötur sem bíða eftir því að fara í ofninn og til að leyfa því sem búið er að baka að kólna.
Sparar pláss á vinnuborðinu, auðveldar þér að meðhöndla bökunarplöturnar og dregur úr hættu á að einhver brenni sig á plötu sem var illa staðsett.
Auðvelt að geyma – leggðu hann bara saman og settu hann upp við vegg eða ofan í skúffu til að spara pláss.