Fer vel með potta og pönnur með viðloðunarfría húð.
Auðvelt að hengja á snaga við vinnuborðið.
Hentar vel með KLIPPFISK eldunarílátum og öðrum KNORRHANE áhöldum.
Silíkonið er hannað til að þola mikinn hita.
Hallandi skaft með þægilegu gripi auðveldar þér matreiðsluna.
Kantarnir eru örlítið sveigjanlegir og því er auðvelt að skrapa mat af pönnum eða eldföstum mótum.
Sniðugt eldhúsáhald sem hentar fyrir ýmislegt eins og að færa grænmeti eða pasta úr sjóðandi vatni, til að sækja ofnbakað grænmeti úr ofnskúffu eða sem djúpsteikingarspaði.