Náttúrulegur bambus skapar hlýlegt og líflegt útlit.
Handgert af reyndu handverksfólki og því er hver vara einstök.
Þurrkgrindin hentar fyrir þurrkun á berjum, sveppum og jurtum. Þessi aðferð var algeng til að varðveita matvæli áður en kæli- og frystiskápar komu til sögunnar.
Þú getur tekið efri hluta grindarinnar af til að ná betur til matvælanna.
Þú getur einning notað grindina sem litla hillu fyrir ávexti, grænmeti og fleira í eldhúsinu.
Þú getur losað bakkana í sundur ef þú vilt.