Pannan er rúnnuð sem auðveldar þér að hræra og þeyta.
Hentar öllum gerðum af helluborðum, þ.m.t. spanhelluborðum.
Úr áli sem dreifir hitanum hratt og á skilvirkan hátt og gerir auðvelt að stjórna honum svo matur brenni ekki eða festist við eldunarílátið.
Slitsterk sol-gel viðloðunarfrí húð dregur úr hættunni að maturinn brenni við eða festist.
Það eru tveir stútar á steikarpönnunni og hún hentar því bæði fyrir rétthenta og örvhenta.
Með viðloðunarfrírri húð og því auðvelt í notkun og að vaska upp í höndunum.
Passar vel við KNORRHANE áhöldin og aðrar vörur í KLIPPFISK vörulínunni.
KLIPPFISK steikarpanna með loki er nútímaleg og litrík – því þarftu ekki að færa matinn á annað fat þegar þú berð hann fram.
Gufuventill minnkar þrýstinginn og því sýður ekki auðveldlega upp úr.
Glerlokið gerir þér kleift að fylgjast með innihaldinu meðan á eldun stendur.
Lokið er með mjúkri silíkonbrún, hentugum púðum fyrir þumla og tveimur ólíkum sigtum.
Þægileg viðarhandföng og -hnúður veita gott grip til að halda á pönnunni og taka lokið af.