Fræst rauf í brettinu tekur við safa úr kjöti og ávöxtum og kemur í veg fyrir að hann leki út um allt.
Skurðarbrettið er með stömum brúnum til hliðanna sem heldur því á sínum stað þegar verið er að nota það.
Hægt er að nota skurðarbrettið sem framreiðslubakka til dæmis undir osta eða niðurskorið álegg.
Þægilegt og endingargott skurðarbretti sem fer vel með hnífana og má fara í uppþvottavél.
Þú getur geymt skurðarbrettin upprétt í meðfylgjandi standi. Það sparar pláss á borðplötunni og auðveldar þér að grípa í þau.