Þær henta vel innan heimilisins og í bílferðum eða nestisferðum.
Það er gott að eiga nóg af servíettum. Það er sniðugt að eiga marga liti og blanda saman litum á borðinu.
FANTASTISK servíetturnar fást í ýmsum litum – veldu þinn uppáhalds eða blandaðu nokkrum saman.
Servíetturnar eru úr endurunnum pappír – það er skynsamlegt val, ekki aðeins fyrir jörðina heldur líka sósusletturnar.