Geymdu krydd og olíur í kryddrekkanum. Eldhúsbekkurinn og hillurnar haldast snyrtilegri þegar allt á sinn stað.
Hentar vel í þrengri eldhús þar sem hámarka þarf nýtingu á plássi með snjöllum hirslum.
Hannaður til að passa undir CITRONHAJ ílátin.
Hægt að nota á tvo vegu: með háu brúnirnar upp fyrir kryddstauka og álíka eða með litlu brúnirnar upp ef þú vilt nota rekkann sem skrauthillu.
Búinn til úr afgangsefni frá framleiðslu annarra vara og síðan lakkaður til að draga fram skemmtilegu flekkina.
Þú getur líka notað rekkann sem stand undir símann á meðan þú eldar.