Má þvo í vél og því auðvelt að halda mottunni hreinni.
Mottan er einstaklega mjúk, hlý og notaleg. Fullkomin til að hafa fyrir framan uppáhalds hægindastólinn.
Fullkomin lögun við hlið rúmsins og tekur vel á móti berum iljum á hverjum morgni.
Endingargóð og blettaþolin motta úr gerviefnum. Efnið myndar ekki ló og er auðveld í umhirðu.
Auðveld leið til að breyta herberginu eða útliti þess.