54.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
HJORTSVANG
Gryfjuvefstóll er eins og nafnið gefur til kynna staðsettur yfir gryfju og viðarramminn er hornréttur fyrir lóðréttan vefnað. Vefarinn situr undir grindinni og stjórnar henni með fótstigum og höndunum og vefar mottur með flóknu mynstri og hönnun. Þessi uppsetning gerir honum kleift að vinna bæði ofan og neðan frá rammanum og ná mjög þéttum vefnaði. Hver motta er listaverk sem prýðir hvaða heimili sem er og það tekur um tvo til þrjá daga að vefa hana.
Ull er hentugt efni sem kemur venjulega af kindum. Óunnin ull er þvegin og síðan spunnin í garn. Ullarmottur eiga marga kosti. Þær eru mjúkar, hlýjar, það er þægilegt að ganga á þeim og þær endast líka vel. Þær eru líka blettavarðar, þar sem ullin inniheldur náttúrulega olíu sem hrindir frá óhreinindum. Sem þýðir að óhreinindin halda sig á yfirborðinu en fara ekki inn í mottuna. Allar ullamottur fara úr hárum - sumar meira en aðrar - ryksugaðu þær reglulega til að hindra að laus hár berist út um allt.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Handofin af færu handverksfólki og því er hver motta einstök.
Mottan er úr ull sem gerir hana mjög endingargóða og hún hrindir frá sér óhreinindum.
Ullin er ólituð og er því náttúrulega hvít.
Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.
Vörunúmer 804.425.27
1 pakkning(ar) alls
Það dugar yfirleitt að viðra eða ryksuga nýju mottuna til að losna við lykt. Má ekki þvo. Má ekki setja í klór. Má ekki setja í þurrkara. Má ekki strauja. Má ekki þurrhreinsa. Ryksugaðu og snúðu mottunni reglulega. Það kemur alltaf ló úr nýjum ullarmottum og það þarf að ryksuga hana oft til að byrja með. Þurrir blettir: Fjarlægðu strax með því að skrapa varlega inn að miðju blettsins. Rakir blettir: Ekki nudda. Notaðu pappírsþurrkur til að draga í sig vökvann, strjúktu svo yfir með rökum klút og mildu hreinsiefni. Notaðu alltaf venjulegan ryksuguhaus, ekki snúningsbursta, þegar mottan eru ryksuguð.
Notaðu STOPP FILT stamt undirlag fyrir mottu til að auka þægindi og öryggi, fer undir alla mottuna.
Varan hefur verið prófuð fyrir notkun á heimilum.
Þú þarft eitt STOPP FILT stamt undirlag (165×235 cm) fyrir þessa mottu. Klipptu til ef þörf er á.
Nýjum efnum fylgir einkennandi lykt sem hverfur með tímanum. Hægt er að viðra og ryksuga mottuna til að losna fyrr við lyktina.
Lengd: | 164 cm |
Heildarþyngd: | 21,57 kg |
Nettóþyngd: | 20,74 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 87,1 l |
Þvermál hvers pakka: | 26 cm |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 804.425.27
Vörunúmer | 804.425.27 |
Vörunúmer 804.425.27
Lengd: | 230 cm |
Breidd: | 160 cm |
Þykkt: | 27 mm |
Flötur: | 3,68 m² |
Yfirborðsþéttleiki: | 4900 g/m² |
Þyngd: | 18 kg |
Vörunúmer: | 804.425.27 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 164 cm |
Heildarþyngd: | 21,57 kg |
Nettóþyngd: | 20,74 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 87,1 l |
Þvermál hvers pakka: | 26 cm |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls