Tilvalið í stofuna eða undir borðstofuborðið, því það er auðvelt að draga stóla til á mottunni til að þrífa.
Júta er með náttúruleg litbrigði og því er hver motta einstök.
Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.
Náttúrulegur efniviður og hlutlausir litatónar gera það að verkum að mottan passar með hvaða stíl sem er.
Júta er náttúrulegt efni sem skapar hlýja og róandi stemningu í rýminu.