Það er tilvalið að hafa mottuna utandyra því hún er vatnsheld og auðveld í umhirðu.
Tilvalið í stofuna eða undir borðstofuborðið, því það er auðvelt að draga stóla til á mottunni til að þrífa.
Það er auðvelt að breyta útliti rýmisins með því að snúa mottunni við, þar sem hliðarnar eru mismunandi.
Þú getur notað báðar hliðarnar á mottunni og því þolir hún meiri notkun og endist lengur.
Endingargott efni sem auðvelt er að hirða um er tilvalið þar sem er mikill umgangur eins og í eldhúsi eða forstofu.