Vatnið smýgur í gegnum leirinn ofan í moldina.
Leirinn gerir það að verkum að vatnið rennur hægar í moldina, og endist þar af leiðandi lengur.
Þú getur einnig skipt innlegginu út fyrir eins lítra gosflösku ef þú ert að fara í lengra ferðalag og vilt hafa nóg vatn hjá plöntunni.
Hálfgegnsætt plastið gerir þér kleift að sjá þegar vatnið er að klárast svo þú getir fyllt á í tæka tíð.
Auðvelt er að taka lokið af til að fylla á vatnið. Lokið heldur skordýrum frá.