Sjálfvökvandi blómapottur sem hjálpar plöntunum þínum að þrífast, jafnvel þegar þú getur ekki vökvað þær reglulega.
Einfaldur í notkun – þú getur sett plöntuna beint í pottinn eða í innri pott.
Helltu vatni í gegnum gatið á hliðinni, upp að línunni. Þú getur séð þegar vatnið er að klárast í gegnum hálfgegnsætt palstið.
Það er einfalt að taka vatnsskammtarann af og þrífa.
Hjólin undir blómapottinum auðvelda þér að færa plöntuna til.