Sjálfbærara efni
VANILJSTÅNG
Plöntustandur,
67 cm, fura/svart

8.490,-

Magn: - +
VANILJSTÅNG
VANILJSTÅNG

VANILJSTÅNG

8.490,-
Vefverslun: Er að klárast
Plöntustandurinn er innblásinn af hefðbundnum trékössum og með stílhreinum svörtum stálfótum. Veittu plöntunum góðan stað út af fyrir sig – eða komdu fyrir minjagripum, bókum og öðrum mikilvægum hlutum á standinum.

Hugleiðingar hönnuða

Andreas Fredriksson, hönnuður

„VANILJSTÅNG plöntustandurinn sækir innblástur í hefðbundna trékassa ásamt nútímahönnun. Þegar einfaldur og hlýlegur viðurinn er settur með stílhreinum svörtum málmfótum myndast skemmtilegar andstæður. Kunnuglegar en samt nýjar. Hugmyndin að baki standinum er að skapa pláss fyrir hlutina sem þú vilt hafa hjá þér. Plöntur eða minjagripi og aðra mikilvæga hluti. Hentugur standur sem hjálpar þér að koma skipulagi á hversdaginn og skapar pláss fyrir dýrgripina þína.“

Efni

Hvað er gegnheill viður?

Gegnheill viður er uppáhaldshráefnið okkar og hluti af skandinavískri arfleifð okkar. Hann er sígildur og hægt að nota í margt. Viður er endingargóður, fallegur og endurnýjanlegur, óháð tegund. Við leitumst við að nýta þetta hráefni á skynsaman og skilvirkan hátt til að forðast sóun – og við fjárfestum í aðstöðu og flutningum til að við getum aukið notkun á endurunnum við.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X