ÅNNELAND
Svampdýna
160x200x24 cm stíf/hvítt

99.950,-

Magn: - +
ÅNNELAND
ÅNNELAND

ÅNNELAND

99.950,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: er að klárast
Verslun: er að klárast

Efsta lag dýnunnar er úr mjög eftirgefanlegum svampi blönduðum minnissvampi sem veitir mikil þægindi og léttir á þrýstingi.

Marglaga dýna sem sameinar mismunandi gerðir af svampi og pokagormum til að veita þægindi og góðan stuðning og hjálpa þér að öðlast góðan nætursvefn.

Blanda af pokagormum og mjög eftirgefanlegum svampi veitir líkamanum stuðning á réttum stöðum.

Áklæðið er úr vatteruðu og prjónuðu efni sem er mjúkt viðkomu og fylgir hreyfingum líkamans þegar þú sefur.

Dýnan er upprúlluð svo það er auðvelt að taka hana með heim og á hliðunum eru þægileg handföng svo auðvelt er að færa hana til.

Aðeins sofið á annarri hliðinni – þarf ekki að snúa við.

Þessari fullbúnu dýnu fylgir 10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is

Miðlagið er úr svampi sem er skipt upp í 5 þægindasvæði sem styðja vel við líkamann þar sem hann er léttastur og láta undan þrýstingi þar sem hann er þyngstur.

Lag af svampvatti efst á dýnunni færir dýnunni mýkt og þægindi.

Áklæðið er laust og það má þvo í þvottavél. Þú getur skipt áklæðinu í tvennt til að það passi betur í vélina.

Veldu kodda með dýnunni sem hentar þér best svo þú náir sem bestum nætursvefni.

Hentug handföng á hliðunum til að auðvelda þér að færa dýnuna.

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X