Þessari fullbúnu dýnu fylgir 10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is
Dýnan er seld upprúlluð til þess að einfalda þér að taka hana heim.
Bættu við kodda sem hentar þinni svefnstöðu ásamt yfirdýnu til að hlífa dýnunni.
Góður og þægilegur kostur fyrir sófarúm þar sem stærðin passar fullkomlega.
Pokagormar ná yfir alla dýnuna og fylgja hreyfingum líkamans á meðan þú sefur og dýnan hentar einstaklega vel þegar tvær dýnur eru hlið við hlið.
Lag af svampi efst í dýnunni veita aukin þægindi.
Til að halda áklæðinu fersku má taka það af og þvo í þvottavél.