Auðvelt að taka með heim þar sem dýnubotninn er í flatri pakkningu.
FÖLUNGEN gormakjarni veitir aukin þægindi. Hann er með eitt lag af gormum og með því að setja hann í rimlabotninn gerir þú svefnyfirborðið stöðugt og jafnt.
Dýnubotninn er með lausu áklæði sem má fara í þvottavél.
Samsetning á dýnubotninum er fljótleg og einföld.
Kjarninn samanstendur af Bonnell-gormum sem draga úr þrýstingi á líkamann, veita stuðning og gott loftflæði – því ætti þér og dýnunni að líða vel um ókomin ár.