Stillanlegar hliðar á rúminu gera þér kleift að nota misþykkar dýnur.
Skúffurnar lokast hljóðlega og mjúklega, vegna innbyggðu ljúflokunnar.
Viðarspónn lítur út og er eins viðkomu og gegnheill viður. Tilbrigði í viðarmynstri, lit og áferð gera hann einstakan.
Fjórar rúmgóðar skúffur í rúmgrindinni fullnýta plássið. Þær eru tilvaldar undir aukasængur, kodda, teppi eða föt sem ekki eru í notkun.
Rúmið er sterkbyggt og endist um ókomin ár.
Nýstárleg uppbyggingin á skúffunum auðveldar þér samsetninguna.
Rimlar úr gegnheilum við og frammjóir fætur gefa rúmin handsmíðað útlit.
Einfaldara ferli með færri skrefum og festingum auðveldar samsetningu.
LINDBÅDEN rimlarúm með flötum rimlum skapar sterkan og jafnan grunn fyrir dýnuna á meðan botninn hleypir lofti í gegn sem heldur dýnunni ferskri.