SAGSTUA
Rúmgrind,
140x200 cm, svart/Lönset

45.300,-

SAGSTUA
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
SAGSTUA

SAGSTUA

45.300,-
Vefverslun: Uppselt
Hefðbundin rúmgrind með látúnseiginleikum. Bogadreginn höfðagafl og fínlegt látúnið mýkja sterkt stálið. Búðu um það með eftirlætisrúmfötunum og það setur þinn svip á herbergið og verður að persónulega athvarfi.

Efni

Hvað er stál?

Stál hefur þá einstaka eiginleika að þó það hafi verið teygt og mótað þá heldur það styrk sínum. Það er notað til að styrkja allt frá skýjakljúfum og bílum að rúmgrindum og útihúsgögnum. Stáliðnaðurinn hefur verið að stefna í átt að orkunýtnari framleiðslu og betri gæðum. Stál tapar ekki eiginleikum þegar það er endurunnið og í dag er það eitt af þeim efnum sem mest er endurunnið í heiminum.

Hugleiðingar hönnuða

Paulin Machado, hönnuður

„Þegar ég hannaði SAGSTUA rúmgrindina, sótti ég innblástur í sígild vírskreytt hlið. Markmiðið var að skapa klassíska hönnun með vísun í fortíðina. Eitthvað sem hentar nútímaheimilum; sem daðrar við rómantík en höfðar til margra. Slöngulaga lögunin myndar sterkbyggða skuggamynd og látúneruðu smáatriðin setur punktinn yfir i-ið. Íklætt uppáhaldsrúmfötunum, vona ég að rúmið verði þitt himnaríki.“


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X