Dýnubotninn er með rimlum úr gegnheilum við sem veita styrk og gott loftflæði.
Höfðagaflinn, fótagaflinn og fæturnir eru skreyttir með örlitlum látúnslit sem kryddar hefðbundið útlitið.
Duftlökkuð stálgrind er sterk, stöðug og auðveld í umhirðu.
Veldu dýnuþykktina sem hentar þér – hár höfðagafl og fótagafl passa með ýmsum dýnum.
Hár fótagafl kemur í veg fyrir að rúmföt detti úr rúminu og niður á gólf á meðan þú sefur.
Höfðagaflinn er hár og því getur þú setið í þægindum í rúminu – komdu fyrir nokkrum púðum og njóttu þess að lesa eða horfa á sjónvarpið.
Undir rúminu er gott pláss fyrir hirslur – fullkomið fyrir aukasængur.
Hvort sem þú kýst áberandi útlit eða rómantískt þá passar þessi rúmgrind vel með þeim vefnaði og rúmfatnaði sem höfðar til þín.