LURÖY rimlarúm með bogadregnum rimlum fylgir líkamsþyngd þinni og styður við líkamann á meðan botninn hleypir lofti í gegn sem heldur dýnunni ferskri.
Góð lausn ef heimilið er lítið og þú vilt skapa afmarkaðan svefnstað.
Þú getur útbúið notalegan svefnstað með gardínum og hlýlegri lýsingu.
Rúmgrindin er úr duftlökkuðu stáli, hún er stöðug og auðvelt er að þrífa hana.
Undir rúminu er pláss fyrir hirslur og þú getur því fullnýtt gólfplássið.
Þú færð enn meira úr vörunni ef þú bætir við aukahlutum úr SKÅDIS línunni.