Pokagormarnir hreyfast hver fyrir sig og veita þér stuðning þar sem þú þarft á honum að halda.
Dýnan er seld upprúlluð til þess að einfalda þér að taka hana heim.
Stílhrein hönnun, engar sýnilegar festingar og passar vel við annan húsbúnað.
Lágt rúm á hjólum undir sófarúmi færir þér gestarúm á örskotsstundu. Selt sér.
Með mjúkum púðum og bakstuðningi getur þú auðveldlega breytt sófarúminu í þægilegan sófa.
Til að halda áklæðinu fersku má taka það af og þvo í þvottavél.
Góð leið til að nýta plássið.
Til þess að fá meira hirslupláss getur þú bætt tveimur VIHALS rúmfatahirslum undir rúmið eða öðrum sambærilegum hirslum í úrvali okkar, seldar sér.
Fjölhæf lausn sem auðvelt er að aðlaga að aðstæðum og þörfum.