Koddann má þvo í vél við 60°C en það hitastig fjarlægir rykmaura.
Þessi koddi hentar þeim sem sofa á hliðinni eða bakinu og þurfa stuðning frá háum kodda.
Svefnumhverfið verður þurrt og þægilegt þar sem bómullaráklæðið hleypir lofti í gegn og því helst loftið á hreyfingu og raki gufar upp.
Hár koddi úr mjúkri bómull, fylltur með dúni og fiðri.
Innri kjarninn inniheldur hærra hlutfall af fjöðrum sem gerir hann eftirgefanlegan og því veitir hann höfðinu góðan stuðning.
Fyllingin er úr endurunnum dún og fiðri af sjófuglum eins og gæsum og öndum. Dúnn og fiður er með frábæra einangrunareiginleika og henta einstaklega vel í kodda og sængur.
Ytra lagið er með meiri dún en fiðri til þess að mjúkt sé að liggja á koddanum.